BUSINESS: Kvika Banki Hf. : Tilkynning Um Haekkun Hlutafjar

dWeb.News Article from Daniel Webster dWeb.News

By Daniel Webster, dWeb.News Publisher

Thann 24. november sl. tilkynnti Kvika banki hf. (“felagid”) ad stjorn hefdi nytt heimild sina samkvaemt bradabirgdaakvaedi IV i samthykktum felagsins til ad haekka hlutafe thess um kr. 3,666,667 ad nafnvirdi i theim tilgangi ad maeta nytingu askriftarrettinda.

Samkvaemt 19. gr. laga um upplysingaskyldu utgefanda verdbrefa og floggunarskyldu nr. 20/2021 skal utgefadi, ef hann haekkar eda laekkar hlutafe sitt eda fjolgar eda faekkar atkvaedum, vid fyrsta taekifaeri og eigi sidar en a sidasta vidskiptadegi manadar birta opinberlega heildarfjolda hluta og heildarfjolda atkvaeda.

Framangreind hlutafjarhaekkun hefur nu verid skrad hja Fyrirtaekjaskra Skattsins og hlutafe felagsins stendur i kr. 4,896,436,599 ad nafnvirdi. Thar af eru eigin hlutir 117.256. 300 Ad nafnvirdi. Hver hlutur er ad fjarhaed ein krona og eitt atkvaedi fylgir hverri einni kronu i hlutafe utan eigin hluta.

Oskad verdur eftir thvi ad hinir nyju hlutir verdi gefnir ut af Nasdaq verdbrefamidstod og sott verdur um toku theirra til vidskipta a Adalmarkadi Nasdaq Iceland.

For more dWeb.News Business News: https://dweb.news/news-sections/business-news/

The post BUSINESS: Kvika Banki Hf. : Tilkynning Um Haekkun Hlutafjar appeared first on dWeb.News dWeb.News from Daniel Webster Publisher dWeb.News – dWeb Local Tech News and Business News

dWeb.NewsRead More

Similar Posts